fimmtudagur, 5. júní 2008

Fyrir litla hönnuðinn og listamanninn


Þetta sniðuga pappa hús fundum við á LITTLE FASHION GALLERY.
Það sem er svo skemmtilegt við þetta hús er að krakkarnir geta sjálfir skreytt og málað húsið eftir þeirra hugmyndum og leyft sköpunargleðinni að njóta sín.
Húsið fæst í LITTLE FASHION GALLERY og hérna heima í Living.is.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Hæ hæ
vildi bara láta ykkur vita að þetta fæst líka hér heima á www.living.is

óla sagði...

Þetta er æðislegt, vitið þið hvort þetta sé nógu sterkt fyrir fjörugan grallara?