mánudagur, 23. júní 2008

Hverjum líkist dúkkan?


Hjá Uncommon Goods eru til sölu dúkkur sem maður fær sjálfur að ákveða útlitið á. Dúkkunum fylgja video leiðbeiningar og efni til að vinna þær. 
Væri ekki gaman að útbúa dúkkur sem líkjast hverjum og einum í fjölskyldunni?
Dúkkurnar fást t.d. hérna

Engin ummæli: