mánudagur, 23. júní 2008

Litli tvíbbinn minnVið fundum síðu sem heitir My tiny twin og á síðunni er að finna dúkkur sem hægt er að kaupa og fá á þær alveg eins föt og á barnið sitt. Heita dúkkurnar einmitt My tiny twin eða litli tvíburinn minn.
Síðan er reyndar öll á hollensku en það er hægt að panta þessar dúkkur og fötin þar en fötin eru frá Mim-pi sem er mjög smart hollenskt fatamerki.
Það hefði nú verið gaman að eiga alveg eins föt á dúkkuna sína þegar maður var lítill.

Engin ummæli: