miðvikudagur, 11. júní 2008

The Ninna Nanna Bassinet


Monte Design Group hönnuðu þessa flottu vöggu. Hönnunarhópurinn er á þeirri skoðun að vöggur eigi ekki að líta út eins og rjómatertu brúðarkjólar frá 1980 heldur vera stílhreinar, með yfirburða gæði og 100% þægilegar. Vöggurnar eru handgerðar í Kanada og verð ég að segja að þetta hljómar allt rosalega spennandi!
Vaggan fæst hér.

Engin ummæli: