sunnudagur, 29. júní 2008

Veisla í muffinsmóti

Rákumst á þessa hugmynd á síðunni Tangled and true hvernig gera má snakkið eftir leikskóla eða hádegismatinn girnilegan á skemmtilegan hátt fyrir krakkana. Sitt lítið af hverju og finnst þeim áhugavert að geta valið úr hinum ýmsu tegundum og fengið að vera sjálfs síns herrar.

Þetta þarf ekki að vera flókið, ávextir, grænmeti, brauð, muffinsmót sem fæst t.d. mjög ódýrt í Byggt og búið.

Engin ummæli: