sunnudagur, 17. ágúst 2008

BÚMM, BÚMM, BÚMM...

Þegar ég var lítil vissi ég um fátt skemmtilegra en að búa til hús með því að raða saman stólum og setja teppi yfir. Litla stelpan í mér fær öran hjartslátt við tilhugsunina um að eiga græju eins og CRAZY FORTS.
 

Mig grunar að sonur minn fái svona í jólagjöf;)
CRAZY FORTS fæst t.d. hérna

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Vá, ég segi bara eins og litli strákurinn minn þegar hann sér eitthvað sem hann langar í: Ég áida!!!

Árný Hekla sagði...

Æði!
Ég sá líka soldið skemmtilegt um daginn sem er ekki svo ósvipað þessu: http://pepperpaints.com/2008/05/13/newspaper-hut/