miðvikudagur, 13. ágúst 2008

Krúttuleg verkfæriFiona Dyer er listamaður frá Ástralíu  sem saumar fallegar hringlur í líki verkfæra. 
Þetta er skemmtileg hugmynd sem handlagnir geta útfært á sinn hátt og jafnvel nýtt efnisafgangana sem eiga til að safnast fyrir.
Hringlurnar fást hérna.

Engin ummæli: