mánudagur, 18. ágúst 2008

Ökklastígvél fyrir 3 - 12 mánaða skvísur


Ég verð alveg sjúk þegar ég skoða ungbarnafötin á Little Fashion Gallery, 
Þetta er ekki í fyrsta skipti sem ég fell fyrir skóm fyrir 3 -12 mánaða stelpur. Því miður eru þeir ekki til í minni stærð þannig að það er aldrei að vita nema að ég fjárfesti í pari handa litlu bumbufrænku minni.

Svörtu ökklastígvélin fást hérna
og bleiku ökklastígvélin fást hérna

1 ummæli:

Harpa sagði...

OMG ég vona að ég sé með stelpu í mallanum!!!